III.

III.1.

 Með greinargerð talsmanns dómfellda 20. febrúar 1997 fylgdu skriflegar yfirlýsingar, sem talsmaðurinn hafði aflað frá níu mönnum í tengslum við beiðni um endurupptöku málsins. Byggt er á þessum yfirlýsingum við færslu röksemda fyrir beiðninni og er vitnað þar til þeirra, eins og nánar er rakið í kafla IV. hér á eftir. Verður því greint nú frá meginefni þessara yfirlýsinga.